Milljarða hagnaður og ofurlaun - greinilega alveg jafnmikið 2010

Nú berast fréttir af uppgjörum fyrirtækja fyrir síðasta ár, það verður spennandi að sjá hvort fyrirtæki landsins séu almennt rekin með hagnaði.  Það er auðvitað óskandi, en eitthvað óttast ég að lítil og meðalstór fyrirtæki landsins séu í mikilli baráttu við að vera réttu megin við núllið og líklegt að mörgum hafi ekki tekist það.

En bankarnir okkar eru að standa sig vel Arion banki skilaði 12,6 milljörðum í hagnað og Íslandsbanki tæpum 30 milljörðum, geri aðrir betur.  Það er auðvitað frábært að fyrirtæk geti skilað hagnaði en samt hljómar þetta eitthvað svo mikið 2007.  Árið 2010 einkenndist af fréttum af gjaldþrotum, matarbiðröðum og almennum fjárhagsvanda heimila og fyrirtækja en á sama tíma er greinilega fínn business að reka banka því undir þessum kringum stæðum skila þeir tugum milljarða í hagnað.

En ekki nóg með það nú fáum við líka fréttir af launum bankastjóranna ekki amaleg laun það nokkrar miljónir á mánuði.  Þessar fréttir hljóma kunnuglega milljarða hagnaður og ofurlaun.  Á árunum 2007 voru ofurlaun bankastjóranna rökstudd með góðum árangri og mikill ábyrgð, við vitum öll hvernig það endaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband