Htara 17. jn 2012 Lgafellskirkju

Kru kirkjugestir gLgafellskirkjaleilegan jhtardag.

Ea eins og brnin segja h h og jibb jei og jibb jei a er komin 17. jn.

g vona svo innilega a allir hr inni eigi margar gar minningar fr jhtardeginum. g minnist ess sem barn a hafa hlakka miki til 17. jn, ekki vegna ess a g hafi skilning mikilvgi hans fyrir sgu okkar slendinga heldur fyrst og fremst hlakkai g til a eiga dag me fjlskyldunni fara skrgngu og kaupa blru og fna. g minnist ess einnig a mamma mn lagi miki uppr v a g vri vel tilhf og helst njum ftum.

g er n ekki kja gmul en var a svo a a a f n ft gerist ekki hverjum degi en gjarnan var jhtardagurinn notaur sem tkifri til a kaupa falleg sumarft. a var oft til ess a auk en frekar spennuna a mega fara nju ftin fyrsta skipti 17. jn. g minnist ess a mta uppstrplu til langmmu og langafa sem bjuggu Strholtinu aan var gengi niur a Hlemm til a taka tt skrgngu og htarhldum dagsins. Aalatrii er a a g ljfar og gar skuminningar fr essum degi, minningar um samveru me fjlskyldu og vinum.

jhtardagurinn er kjrinn dagur til a skapa minningar um gan dag gra vina hpi. egar llu er botninn hvoft eru a minningarnar um gar stundir sem skipta llu mli, samvera me fjlskyldu og vinum er svo miklu miklu drmtara en nokkur veraldleg gi.

sama tma og vi glejumst me brnum okkar og fgnum essum mikilvga degi, kannski me v a kaupa rndrar gasblrur sem enda oft htt uppi himni og risastra sleikja sem gera a a verkum a nju 17. jn ftin eru orin klstru strax skrgngunni. er ekki r vegi a fra au um mikilvgi jhtardagsins 17. jn v j bi lveldi sland og Jn Sigursson eiga einmitt afmli dag.

Jn Sigursson sem fkk grafskriftina a vera smi slands, sver ess og skjldur. Maurinn sem var forsvari fyrir barttu slands fyrir sjlfsti fr konungsveldi Danmerkur, maurinn sem notai hvorki byssur n sver heldur smai hann vopn sn r skjalasfnum. a voru nefnilega sguleg og siferileg rk sem voru notu sem vopn barttunni fyrir sjlfsti. a urfti engar byssuklur og enginn urfti a lta lfi fyrir essa barttu.

Yngri kynslum essa lands er oft legi hlsi fyrir a hafa takmarkaa ekkingu sgu jarinnar, g tilheyri n efa eirri kynsl sem yrfti a vita svo miklu meira um merkilegu barttu sem h var fyrir sjlfsti jarinnar.

Sjlfstinu sem okkur ykir svo sjlfsagt dag.

g naut ess fyrir 2 rum san a fara feralag um hina fgru Vestfiri og heimstti meal annars Hrafnseyri vi Arnarfjr fingarsta Jns Sigurssonar, ar sem n er safn sem er til ess falli a fra okkur um hans merku vi. g hafi mjg gaman a v a frast um ennan merka mann og uppfra brnin mn um essa merku sgu, me misjafnlega gum rangri.

a var svo stuttu sar einhverju fjlskyldu boinu a unglings stlka fjlskyldunni sagi mr a hn hefi sko fengi 10 prfinu um Jn Sigursson. g hrsai henni a sjlfsgu fyrir a og hn gat sko tali upp a kaui vri fddur ann 17. jn ri 1811, a Hrafnseyri vi Arnarfjr. Hann vri oft nefndur Jn forseti og vri karlinn 500 kr. selinum. Kona hans ht Ingibjrg og hann bj lengst af Danmrku. Einnig sagi hn mr a sem g ekki vissi a Hskli slands hefi veri stofnaur afmlis degi hans, eitthva fleira gat hn lka tali upp um ennan merka mann Jn Sigursson. En egar g spuri hana hva vri svona merkilegt vi ennan Jn Sigursson var ftt um svr.

etta snir okkur a a a lta brnin okkar lesa kennslubkur sem eru fullar af upplsingum um ennan merka mann er ekki a sama og a skilja mikilvgi eirrar barttu sem ar er um fjalla.

a er v ekki r vegi a gera meira en a kaupa blrur og fna dag, vi foreldrar yrftum einnig a minna a dag er afmli lveldisins sama htt og vi minnumst ess desember a jlin snast ekki bara um fjlskyldu bo og gjafir heldur erum vi a fagna afmli Jess Krists.

En maur er manns gaman og htarstundir eru til a njta eirra.

g vona a i ll munu njta jhtardagsins okkar fallega sveitarflagi.

Hverjum ykkir sinn fugl fagur segir mltaki en a er svo sannarlega engum blum um a a fltta a brinn okkar er besta allra sveita. essu ri fagnar brinn okkar 25 ra afmli en ann 9. gst ri 1987 var Mosfellshreppur sem oftast var kllu Mosfellssveit a Mosfellsb.

g minnist ess a vera n flutt ennan fallega b egar essum tmamtum var fagna Hlgarstninu. Hreppurinn var orin fullvaxta og komin me titilinn br. g var og er stoltur Mosfellingur en skurunum fannst mr mikilvgt a hann vri kallaur essu virulega nafni Mosfellsbr, ttingjar sem bjuggu hfuborginni geru gjarnan grn a essu og sgu a etta vri n ttaleg sveit. g var sr og leirtti flk iulega ef a talai vart um binn minn sem Mosfellssveit.

N seinni rum finnst mr ftt jafn rmantskt og a hugsa til Mosfellssveitar og a a okkur skuli hafa tekist a skapa hr skemmtilegt og gott bjarsamflag svona lka fallegri sveit. Sveitarmantkin sem hr blasir vi okkur fellin okkar fgru, rnar og dalirnir, Leirvogurinn, hestar beit, bland vi svona gtis kaupflagsstemmingu.

gst ri 1972 birtist Morgunblainu vital vi Hrlf Inglfsson verandi sveitarstjra og Jn Gumundsson verandi oddvita Mosfellshrepps undir fyrirsgninni „Staldra vi Mosfellshreppi – ar sem sveitin er a vera a b“. vitalinu er fari yfir miklu uppbyggingu sem sr sta Mosfellshreppi sem var 1000 manna bygg. dag ba Mosfellsb htt 10.000 manns annig a breytingin hltur a vera mikil fr v sem vari ri 1972. Umrtt vitali lkur essum orum, me undirfyrirsgninni ; r sveit b „annig er stuttu mli Mosfellshreppurinn dag um 90 rum eftir Innansveitarkrniku, Augljst er a sveitabirnir svoklluu eru undanhaldi og a flestra dmi er n aeins tmaspursml hvenr Mosfellssveitin httir a vera sveit og verur a b. En a gerist formlega 15 rum eftir a etta er rita ea ri 1987.

g velti v stundum fyrir mr hvort g s ein um a ykja svona gfurlega vnt um binn minn, egar g nt ess a fara treiatr mefram Leirvoginum ea skokka um Reykjalundarskg n ea ganga upp lfarsfelli og horfa yfir binn skir a mr srstk tilfinning, tilfinning sem g get ekki alveg tskrt en er einhver samblanda af vntumykju, hamingju og stolti.

vordgum sannfrist g um a g er alls ekki ein um essa tilfinningu.

opnu fundi Listasalnum okkar var ungt flk bnum a fjalla um binn og segja fr v hvernig var a alast hr upp. a var auheyrt eim llum a eim tti mjg vnt um binn sinn. au sgu a hr hefi veri mjg gott a alast upp, sklar og nnur flagsstarfssemi til mikillar fyrirmyndar, au nutu nttrunnar og eirra frbru kosta sem Mosfellsbr hefur upp a bja. Ef eitthva var neikvtt eirra augum snri a a almenningssamgngum ar sem a vri murlegt a bja stelpu stefnumt og urfa a treysta mmmu ea pabba sem blstjra sta gulu limmosunnar.

Sem betur fer horfir etta n til betri vegar og unglingar Mosfellsb get haust fari b og teki strt heim a sningu lokinni.

Eftir stendur a Mosfellsb er gott a ba og gott a ala upp brn. Samflagi hr er gott. Flk sem hr elst upp vill ba hr fram og alla hr upp sn brn. a er gott a vera hluti af gu samflagi, segir ekki lka einhverstaar a a urfi heilt samflag til a ala upp brn

a er eitthva notalegt vi a ekkja til ngranna og foreldra sklum barnanna heilsa gmlum bekkjarflgum egar maur fer me barni sitt leiksklann ea skst inn b eftir mjlk.

g lenti spjalli vi konu fyrir nokkrum rum sem var tiltlulega n flutt Mosfellsb, hn sagi vi mig i essi innfluttu Mosfellingar eru alltaf a heilsa flki, g fer inn Bnus og hitti engan sem g ekki en svo s g a allir eru a heilsast og spjalla um daginn og veginn vi nstu manneskju. etta er kannski gtis minning til okkar hinna um a bja n alla velkomna okkar ga samflag, og halda heiri gildum bjarins sem eru

Viring, Jkvni, Framskni og Umhyggja.

Vi Mosfellingar erum stoltir af sgu okkar og menning, Nbelsskldinu okkar, ullarinainum, nttrunni og llu v fallega sem sveitin ea brinn hefur upp a bja, lkt og vi slendingar allir erum stolt af okkar fagra landi menningu okkar og sgu.

g hef sem mir beit kandsflosi og risastrum sleikjum sem mr finnst vera eins og skla og hreininda suga. En g tla a lta a eftir brnunum mnum dag. Aalatrii snr samt ekki a blrum ea kandsflosi, sl ea rigningu heldur v a skapa gar minningar, minningar um samveru og skemmtilega tma.

g hvet ykkur ll til hins sama njtum jhtardagsins, brosum til nungans og gerum daginn dag a minningu sem vi munum orna okkur vi sar.

A lokum tla g a flytja ykkur stutt lj eftir Jnas Hallgrmsson sem ber heiti

slands minni

i ekki fold me blri br

Og blum tindi fjalla

Og svanahljmi, silungs

Og slu blmi valla

Og brttum fossi, bjrtum sj

Og breium jkulskalla –

Drjpi hana blessun drottins

Um daga heimsins alla.


Sasta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • ...vor_i_moso
 • Lágafellskirkja
 • ...smbl_953444
 • ...smbl_953443
 • ..._haraldsmbl

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband