11.5.2010 | 12:54
Hjólreiðar í Mosfellsbæ
Skipulags og bygginganefnd leggur nú lokahönd á endurskoðun aðalskipulags, þar leggjum við ríka áherslu á að hjólreiðar séu raunhæfur samgöngumáti og því mikilvægt að göngu- og hjólreiðastígar liggi meðfram helstu stofnleiðum. Hjólreiðastígur mun liggja fyrir ofan Vesturlandsveg við Úlfarsfell og tengjast þar stígakerfi Reykjavíkur. Mosfellsbær hefur hafið viðræður við Vegagerðina um að ráðast í slíka framkvæmd en samgönguáætlun leggur áherslu að að Vegagerðin leggi hjólreiðastíga meðfram fjölförnustu þjóðvegum landsins og Vesturlandsvegur er án efa í þeim flokki.
Bryndís Haralds
Formaður skipulags- og bygginganefndar í Mosfellsbæ
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- arnljotur
- armannkr
- aslaugfridriks
- astamoller
- gattin
- doggpals
- ekg
- elinora
- erlendurorn
- fridjon
- gylfithor
- halldorjonsson
- helgasigrun
- herdis
- drum
- hvitiriddarinn
- jorunnfrimannsdottir
- ktomm
- kolbrunb
- kristjanvalgeir
- loftslag
- pallvil
- iceland
- ragnheidurrikhardsdottir
- sigurdurkari
- sigurjonth
- stebbifr
- villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.