Stađreyndir um laun bćjarstjóra

 Vegna greinar sem varabćjarfulltrúi Samfylkingarinnar, Hanna Bjartmars, ritađi í Mosfelling nýlega undir yfirskriftinni "Laun bćjarstjóra" teljum viđ nauđsynlegt ađ koma neđangreindum upplýsingum á framfćri.  Ástćđan er sú ađ í greininni komi fram villandi upplýsingar sem felast í ţví ađ ţeir sem ekki til málsins ţekkja gćtu skiliđ sem svo ađ laun bćjarstjóra hafi hćkkađ.  Hiđ rétta er ađ laun bćjarstjóra Mosfellsbćjar hafa lćkkađ alls um 17% frá ţví ađ  ráđningarsamningur var gerđur haustiđ 2007.  Lćkkunin greinist međ eftirfarandi hćtti: 1.    janúar 2009.  Lćkkun um 7,56% skv. úrskurđi Kjararáđs, en laun bćjarstjóra eru tengd viđ laun ráđuneytisstjóra1.    janúar 2010.  Lćkkun um 3% skv. ósk bćjarstjóra1.    nóv. 2010.     Lćkkun um 5% skv. nýjum ráđningarsamningi1.    nóv. 2010.     Lćkkuđ hlunnindi, 1% af launum skv. nýjum ráđningarsamningi Uppreiknađ er hér um ađ rćđa rúmlega 17% launalćkkun á tímabilinu. Varđandi ţá launaflokkatilfćrslu sem getiđ er um í greininni, er hún tilkomin vegna ţess ađ launflokkur bćjarstjóra er tengdur viđ launaflokk ráđuneytisstjóra og ákvarđađi Kjararáđ ţćr breytingar.  Ţessi tilfćrsla leiddi ekki til hćkkunar launa. Okkur ţykir leitt ađ ţurfa ađ leiđrétta greinar sem kjörnir fulltrúar skrifa, sérstaklega ţar sem viđkomandi veit betur en teljum nauđsynlegt ađ Mosfellingar hafi réttar upplýsingar um mál sem ţetta. Karl Tómasson, forseti bćjarstjórnarHerdís Sigurjónsdóttir, formađur bćjarráđsBryndís Haraldsdóttir, bćjarfulltrúi

Hafsteinn Pálsson, bćjarfulltrúi

birtist í Mosfellingi í des 2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • ...vor_i_moso
 • Lágafellskirkja
 • ...smbl_953444
 • ...smbl_953443
 • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband