Ofbeldi í skólum

 

Ţađ ofbeldi sem viđ höfum á síđustu vikum fengiđ fréttir af í skólum landsins er algjörlega óásćttanlegt.  Börnin okkar eiga rétt á ţví ađ finna til öryggis í skólanum sínum.  Ţar eiga ţau ekki ađ verđa fyrir ofbeldi af neinu tagi.

Ég hvet skólayfirvöld til ađ taka af festu á ţessu málum í samvinnu viđ foreldra og samtök ţeirra.  Vandamál sem ţessi og forvanir gegn ofbeldi af öllu tagi verđur ađ vinna á vettvangi skólasamfélagsins.  Ţar spila foreldrar stórt hlutverk.

Segja má ađ foreldrar sem auđlind í skólastarfi, sé auđlind sem sé vannýtt hér á landi.  Allar rannsóknir sýna ađ árangur barna er mun meiri ef samstarf foreldra og skóla er mikiđ og gott. 

Í ţví erfiđa árferđi sem viđ nú lifum í er mikilvćgara en nokkru sinni fyrr ađ skólinn sé vettvangur jákvćđs starfs, vinnustađur ţar sem ríkir sátt og samlyndi.  Vinnustađur ţar sem börnunum okkar líđur vel. 

En nú hafa skólarnir tćkifćri til ađ virkja foreldra betur inn í starfiđ.  Margir foreldrar hafa misst vinnuna og flest okkar hafa meiri tíma aflögu.  Skólarnir ćttu ađ nýta sér ţá ţekkingu og umhyggju sem foreldrar hafa yfir ađ búa.

Höfundur er varaformađur Heimilis og skóla Landssamtök foreldra


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband