6.3.2009 | 16:59
Meira svona til að draga úr ríkisútgjöldum
Löngu tímabært að afnema fríðindi af þessu tagi.
En nú er komin tími til að nýja ríkisstjórnin standi við stóru orðin og bjargi heimilunum í landinu.
Það verður aðeins gert með hröðum og markvissum að gerðum sem lúta að því að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað. Lækka þarf vexti og endurbyggja bankana svo þeir geti þjónað þörfum atvinnulífsins.
Atvinnuleysi er alvarlegt samfélagsmein sem við getum ekki sætt okkur við.
Steingrímur sker í dagpeninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- arnljotur
- armannkr
- aslaugfridriks
- astamoller
- gattin
- doggpals
- ekg
- elinora
- erlendurorn
- fridjon
- gylfithor
- halldorjonsson
- helgasigrun
- herdis
- drum
- hvitiriddarinn
- jorunnfrimannsdottir
- ktomm
- kolbrunb
- kristjanvalgeir
- loftslag
- pallvil
- iceland
- ragnheidurrikhardsdottir
- sigurdurkari
- sigurjonth
- stebbifr
- villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 872
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og margt fleira, hvers vegna þarf t.d. útvarpsstjóri að hafa bíl til afnota á okkar kostnað og 23 starfsmenn Glitnis. Hún Hulda forstjóri Landspítalans keyrir um gömlum Jaris.
Finnur Bárðarson, 6.3.2009 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.