Prófkjörið í SV fer fram á morgun laugardag

Á morgun laugardag velja Sjálfstæðismenn í SV kjördæmi lista sinn fyrir komandi kosningar. 

Tólf frambærilegir frambjóðendur hafa gefið kost á sér og er ég einn þeirra.

Ég vonast eftir stuðningi í 4.-5. sæti á listanum.

Ég hvet alla Sjálfstæðismenn í kjördæminu að mæta á kjörstað og velja öflugan og fjölbreyttan lista.  Fólk af báðum kynjum á öllum aldri og fólk með mismunandi bakgrunn og reynslu.

kær kveðja

Bryndís Haraldsdóttir

www.bryndisharalds.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 963

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband