Prófkjör VG í NV kjördæmi

Fréttir þess efnis að frambjóðendur í prófkjöri VG í NV kjördæmi hafi ekki fengið afrit af kjörskrá/félagatali eru ótrúlegar.  Einn frambjóðandinn sitjandi þingmaður hafði þó slíka lista undir höndum þó þeir væru kanski ekki ný uppfærðir.

Ég hef sjálf nýlokið minni prófkjörsbaráttu og veit ekki hvernig ég hefði háð hana hefði ég ekki haft félagatal flokksins míns undir höndum.  Er þó talsvert hátt hlutfall íbúa í mínu kjördæmi (SV) skráð í Sjálfstæðisflokkinn.  En ég ímynda mér að hlutfall flokksbundinna VG í NV kjördæmi sé ekki íkja hátt.  Þar að leiðandi er erfitt að koma boðskapnum til skila til þeirra sem raunverulega kjósa í prófkjörinu.  Reglur sem þessar geta ekki verið til þess fallnar að ýta undir lýðræðislega kosningu í prófkjörum.  Vonlaust er fyrir þá sem eru nýjir og lítið þekktir að ná augum og eyrum kjósenda. 

En hvað er ég að hafa áhyggjur af þessu enda ekki í VG.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband