21.3.2009 | 01:33
HB Granda klúðrið
Almenn starfsmanna ánægja er mikilvæg öllum stjórnendum og fyrirtækjum. Ímynd fyrirtækja er einnig mikilvæg og því eru þessir þættir oft notaðir við mat á fyrirtækjum. Stjórnendur þurfa því ávallt að hafa þessa þætti í huga í sinni ákvarðanatöku.
En fram hjá því er ekki hægt að horfa að eigið fé er nauðsynlegt öllum fyrirtækjum og því mikilvægt að fjárfestar séu tilbúnir að leggja fjármagn sitt í reksturinn. Þess vegna eru arðgreiðslur mikilvægar, en þær eiga bara rétt á sér þegar vel gengur.
Ef aðstæður eru þannig að fyrirtæki treystir sér ekki til að standa við kjarasamningsbundna launahækkun við starfsfólk sitt er ekki hægt að rökstyðja það að fyrirtækið eigi að greiða arð.
Í HB Granda málinu verður stjórninni á mistök, þegar tilkynnt er um arðgreiðslur. Að sjálfsögðu hefði stjórnin átt að huga að ímynd fyrirtækisins svo og hag starfsmanna þegar þessi ákvörðun var tekin. Rétt hefði því verið í upphafi að ákveða að starfsmenn fengju hluta af velgengni fyrirtækisins í formi launahækkunnar.
HB Grandi hækkar laun starfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- arnljotur
- armannkr
- aslaugfridriks
- astamoller
- gattin
- doggpals
- ekg
- elinora
- erlendurorn
- fridjon
- gylfithor
- halldorjonsson
- helgasigrun
- herdis
- drum
- hvitiriddarinn
- jorunnfrimannsdottir
- ktomm
- kolbrunb
- kristjanvalgeir
- loftslag
- pallvil
- iceland
- ragnheidurrikhardsdottir
- sigurdurkari
- sigurjonth
- stebbifr
- villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ættu þeir að gera betur en standa við kjarasamninga og skipta þessum og þessum greiðslum á milli starfsmanna sinna.
Kolla (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.