28.3.2009 | 23:03
Loftlagsmál á dagskrá í Hvíta húsinu
Það er lögnu orðið tímabært að Bandaríkin setji loftlagsmál og umhverfismál almennt á dagskrá. Það er til háborinar skammar hversu aftarlega þetta stóra og valdamikla ríki er í umhverfismálum.
Barack Obama talaði mikið um loftlagsmál í kosningabaráttunni sinni og vonandi að hann marki nú nýja stefnu fyrir Bandaríkin í loftlagsmálum. Stefnu sem mun hafa góð áhrif á heimsbyggðina alla.
![]() |
Obama stofnar loftslagsklíku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
arnljotur
-
armannkr
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
gattin
-
doggpals
-
ekg
-
elinora
-
erlendurorn
-
fridjon
-
gylfithor
-
halldorjonsson
-
helgasigrun
-
herdis
-
drum
-
hvitiriddarinn
-
jorunnfrimannsdottir
-
ktomm
-
kolbrunb
-
kristjanvalgeir
-
loftslag
-
pallvil
-
iceland
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sigurdurkari
-
sigurjonth
-
stebbifr
-
villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eitthvað segir mér að þetta sé aðeins í nösunum á manninum !!!
Guðmundur Júlíusson, 29.3.2009 kl. 00:44
Nei, þetta er stórmál hjá Óbama. Hann á eftir að leiða okkur inn í mikla frelsissviptingu og skattaböl til SÞ og alþjóðabankanna undir yfirskini "loftslagsmála" (það er sko hætt að hitna þannig að gróðurhúsafrasinn er ekki eins vinsæll lengur).
http://www.cnsnews.com/public/content/article.aspx?RsrcID=44092
Gullvagninn (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.