4.5.2009 | 22:30
Fjölskyldan á Idol
Fjölskyldan hefur haldið til í Smáralind síðastliðin föstudagskvöld til að fylgjast með Önnu Hlín frænku í Idolinu.
Anna Hlín er afburða góð söngkona og hefur ætið fengið mjög góða dóma. Jón Ólafs sagði Önnu Hlín besta flytjandann í ár. Björn Jörundur krýndi hana diskódrottningu framtíðarinnar. Selma segir hana frumlegan og frábæran tónlistarmann. En Anna Hlín hefur því miður þrisvar lent í neðstu sætunum, þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Skrítið hvernig þessi símakosning virkar, það eru greinilega ekki hæfileikar sem ráða för þar. Ég vona svo sannarlega að áhorfendur kjósi hana áfram í úrslitaþáttinn næstkomandi föstudag.
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
arnljotur
-
armannkr
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
gattin
-
doggpals
-
ekg
-
elinora
-
erlendurorn
-
fridjon
-
gylfithor
-
halldorjonsson
-
helgasigrun
-
herdis
-
drum
-
hvitiriddarinn
-
jorunnfrimannsdottir
-
ktomm
-
kolbrunb
-
kristjanvalgeir
-
loftslag
-
pallvil
-
iceland
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
sigurdurkari
-
sigurjonth
-
stebbifr
-
villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.