Íslensk birkifræ til sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ

Um helgina var fjör í prófkjörstússinu á laugardag fékk ég fjölda góðra stuðningsmanna til að aðstoða mig við að bera út skilaboð til flokksfélaga í Mosfellsbæ.  Fengu félagsmenn send frá mér íslensk birkifræ til að gróðursetja með hækkandi sól. 

Þau eru til marks um það samfélag sem ég vil rækta í Mosfellsbæ.  Samfélag sem einkennist af fallegri náttúru, fjölbreyttu mannlífi, fjölskylduvænu umhverfi og blómlegu atvinnulífi.  Með frjóa hugsun að leiðarljósi sköpum við bæjarfélag þar sem fólk og fyrirtæki finna fræjum sínum góðan jarðveg til að vaxa og dafna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband