Hagsmunum MosfellsbŠjar gŠtt Ý hvÝvetna

A­ undanf÷rnu hefur veri­ til umrŠ­u ß vettvangi bŠjarstjˇrnar uppgj÷r vegna skuldar Helgarfellsbyggingar vi­ bŠinn.á UmrŠ­a hefur skapast um áframsalsßbyrg­ bŠjarins ß vi­skiptabrÚfum Ý tengslum vi­ lˇ­auppgj÷r Helgafellsbygginga og MosfellsbŠjar áß ßrinu 2008. Helgafellslandi­ er Ý eigu einkaa­ila og vi­ ßkv÷r­un um uppbyggingu ■ar ger­i MosfellsbŠr samning vi­ eigendur (Helgafellsbyggingar) um hvernig skyldi sta­i­ a­ uppbyggingunni.á Hverfi­ skyldi vera sjßlfbŠrt Ý ■eim skilningi a­ kostna­ur vegna uppbyggingar ■ar vŠri ekki greiddur af Ýb˙um annarsta­ar Ý bŠnum.á ŮvÝ sßu landeigendur um gatnager­ ßsamt ■vÝ a­ grei­a til bŠjarins 700. ■.kr fyrir hverja selda Ýb˙­aeiningu sem rynnu til uppbyggingar ß skˇlamannvirkjum innan svŠ­isins.ááá

Lausafjßrkreppa og skuldauppgj÷r

═ ■eirri lausafjßrkreppu sem skapa­ist sumari­ 2008 h÷f­u Helgafellsbyggingar ekki a­gang a­ lausafÚ til a­ gera upp vi­ MosfellsbŠ og var­ a­ samkomulagi a­ uppgj÷ri­ skyldi fara fram me­ ˙tgßfu vÝxla af hßlfu Helgafellsbygginga.á Allir flokkar Ý bŠjarstjˇrn mßtu ■a­ svo a­ hagsmunum bŠjarins vŠri best borgi­ me­ ■eim hŠtti ■ar sem ljˇst var lÝti­ sem ekkert hef­i fengist upp Ý skuldina ef reynt hef­i veri­ a­ innheimta hana me­ ■vÝ a­ ganga a­ Helgafellsbyggingum. Ůeirra vi­skiptabanki ■eirra var me­ fyrsta ve­rÚtt ß eignum fyrirtŠkisins en bankinn fÚllst hins vegar ß a­ falla frß fyrsta ve­rÚtti og ■annig fÚkk MosfellsbŠr trygg ve­ fyrir skuldinni. Ůannig voru hagsmunir MosfellsbŠjar best trygg­ir. áNi­ursta­an var­ ■vÝ a­ taka vi­ vi­skiptabrÚfum (vÝxlum sem sÝ­ar var breytt Ý skuldabrÚf) a­ upphŠ­ 242 milljˇnir krˇna frß Helgafellsbyggingum. ═ framhaldinu framseldi MosfellsbŠr vi­skiptabrÚfin og breytti Ý handbŠrt fÚ til ■ess ■urfti framsalsßbyrg­ sem bŠjarstjˇrn sam■ykkti samhljˇ­a. áGegn framsalsßbyrg­inni fengust ß­urgreind ve­, en ■au eru fj÷lbřlish˙salˇ­ir Ý Helgafellshverfi me­ 52 Ýb˙­um og einbřlish˙s vi­ Brekkuland.

Trygg ve­ sem jafngilda skuldinni

Gjalddagi skuldabrÚfsins er Ý september nŠstkomandi. Fari svo a­ Helgafellsbyggingar grei­i ekki ß gjaldaga ánÚ a­ ■eirra vi­skiptabanki geri rß­stafinar til a­ halda skuldinni Ý skilum renna vi­komandi lˇ­ir og h˙s til bŠjarins. Gatnager­argj÷ld af Ýb˙­alˇ­unum og fasteignamat af einbřlish˙sinu eru jafngildi skuldarinnar ■annig ■a­ mß telja nŠr ÷ruggt a­ MosfellsbŠr fßi skuld sÝna uppger­a hvernig sem fer. á

┴litamßl – daglegur rekstur e­a ekki

Nřlega komu fram fyrirspurnir um hvort MosfellsbŠ hef­i veri­ heimilt a­ veita ■essa framsalsßbyrg­ og ßkva­ bŠjarrß­ a­ leita ßlits l÷gmannsstofunnar LEX ß mßlinu. áL÷gmannsstofan telur ekkert athugavert vi­ a­ MosfellsbŠr tŠki vi­ vi­skiptabrÚfum – en telur ■a­ hins vegar ekki Ý samrŠmast sveitarstjˇrnarl÷gum a­ MosfellsbŠr framseldi ■au áog breytti Ý handbŠrt fÚ, ■ar sem ■eir eru ■eirrar sko­unar a­ ekki sÚ um daglegan rekstur a­ rŠ­a . ═ sveitarstjˇrnal÷gum kemur fram a­ sveitarstjˇrnum er heimilt a­ taka vi­ vi­skiptabrÚfum og framselja ■au ■egar um daglegan rekstur er a­ rŠ­a. Kemur ßlit Lex ■vÝ ß ˇvart ■ar sem bŠjarstjˇrn ßleit a­ samningurinn vi­ Helgafellsbyggingar, sem var samstarfsverkefni um uppbyggingu Ý sveitarfÚlaginu, lˇ­asamningar, byggingarmßl, gatnager­ og ■ar fram eftir g÷tunum, flokkist undir daglegan rekstur. L÷glŠr­ir embŠttismenn sem undirbjuggu samninginn lÝta einnig svo ß a­ um daglegan rekstur sÚ a­ rŠ­a.á Allir sem a­ samningnum komu voru Ý gˇ­ri tr˙ um a­ hann vŠri Ý fullu samrŠmi vi­ l÷g og reglur enda tÝ­kast uppgj÷r sem ■essi áhjß ÷­rum sveitarfÚl÷gum.á Undir ■a­ sjˇnarmi­ taka endursko­endur sveitarfÚlagsins sem hafa lřst ■vÝ yfir a­ framsalsßbyrg­in samrŠmist a­ ■eirra mati sveitarstjˇrnarl÷gum. Auk ■ess benda endursko­endur sveitarfÚlagsins ß a­ ßbyrg­anna sÚ geti­ Ý ßrsreikningum bŠjarins eins og l÷g gera rß­ fyrir.á

Leita ßlits Sambands ═slenskra sveitarfÚlaga

BŠjarastjˇrn MosfellsbŠjar sam■ykkti ß sÝ­asta fundi sÝnum a­ leita ßlits Sambands ═slenskra sveitarfÚlag ß mßlinu ■vÝ nau­synlegt sÚ a­ ˙r ■vÝ fßist skori­ hvort framsal vi­skiptabrÚfa me­ ■essum hŠtti sÚ heimil almennt fyrir sveitarfÚl÷g Ý landinu. Vi­ bŠjarfulltr˙ar D og V lista t÷kum mßl sem ■essi alvarlega enda einar­ur ßsetningur okkar a­ fylgja l÷gum Ý ÷llum okkar verkum og alltaf eru hagsmunir sveitarfÚlagsins Ý fyrirr˙mi.á

Haraldur Sverrisson, HerdÝs Sigurjˇnsdˇttir, BryndÝs Haraldsdˇttir, Hafsteinn Pßlsson og Karl Tˇmasson, bŠjarfulltr˙ar birtist Ý Mosfellingi febr˙ar 2011á


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Um bloggi­

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Des. 2019
S M Ů M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nřjustu myndir

 • ...vor_i_moso
 • Lágafellskirkja
 • ...smbl_953444
 • ...smbl_953443
 • ..._haraldsmbl

Heimsˇknir

Flettingar

 • ═ dag (13.12.): 0
 • Sl. sˇlarhring: 1
 • Sl. viku: 1
 • Frß upphafi: 0

Anna­

 • Innlit Ý dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir Ý dag: 0
 • IP-t÷lur Ý dag: 0

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband