Mikilvægt að loksins liggi upplýsingar fyrir um stærð vandans. Ég óttaðist sjálf að hlutfall þeirra sem væru með húsnæðislán sín í erlendri mynt væri mun stærra.
Sem betur fer geta flest heimili en sem komið er staðið í skilum og mjög brýnt er að tryggja að þau geri það áfram. Til þess þarf fólk að hafa tiltrúa á íslenskum atvinnumarkaði. Tiltrúa á því að hér verði í framtíðinni gott að búa.Til þess verðum við að tryggja að atvinnuleysi aukist ekki en frekar og að það atvinnuleysi sem við búum því miður við núna sé skammtíma vandi en ekki langtímavandamál.
Við verðum jafnframt að finna leið til að hjálpa þeim sem illa standa en þær aðgerðir verða að vera gegnsæjar og sanngjarnar.
Fjölmargir standa vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- arnljotur
- armannkr
- aslaugfridriks
- astamoller
- gattin
- doggpals
- ekg
- elinora
- erlendurorn
- fridjon
- gylfithor
- halldorjonsson
- helgasigrun
- herdis
- drum
- hvitiriddarinn
- jorunnfrimannsdottir
- ktomm
- kolbrunb
- kristjanvalgeir
- loftslag
- pallvil
- iceland
- ragnheidurrikhardsdottir
- sigurdurkari
- sigurjonth
- stebbifr
- villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í þessari skýrslu er ekki tekið tillit til yfirdráttarlána, VISA EURO boðsgreiðslum og almennum rekstri heimila. Til að gefa rétta mynd að stöðu heimilanna verður að taka til alla þessa þætti og þessi skýrsla er í raun grafalvarleg. Sé þetta reiknað út frá hlutfalli af heildafjölda heimila og útfært yfir á stærri þjóðir væri talað um meiriháttar kreppu og þjóðargjaldþrot.
Ég bý í Kópavogi og er skráður í X-D, en ef menn ætla virkilega að taka þessu á slíkan hátt þá verð ég ekki með. Ef þú ert sammála þá verður þú og félagar okkar í kjördæminu að sýna staðfestu og hafa hnitmiðaða og sterka markmiðasetningu. Ekki blaðra endalaust eins og pólítíkusum er lagið. Sem dæmi gæti ég sagt: Það er forgangsatriði að tryggja stöðugleika í landinu. Heimilin standa nú frammi fyrir erfiðum tímum og fyritæki landsins þurfa á aðstoð að halda. Í ljósi þess mun ég einbeita mér að því að koma móts við fólkið í landinu og framfylgja þörfum samfélagsins í átt að heilbrigðum hagvexti.......blablabla.... Svona tal er gamaldags og þarf að breyta!!! Frekar svona: Ég mun láta verðtryggingu íbúðarána falla niður. Ég mun lækka skatta (sem eru 15%+10% fjarmagnstekjuskattur) á fyrirtæki til að þau þrífist betur og skaffi fleiri störf. Sú lækkun mun verða 6% og 10%. Ég mun koma því á framfæri að lífeyrissjóðir landsins standi vörð um velferð og lífsgæði eldri borgara með því að skilda þá til uppbygging þjónustuíbúða fyrir sína sjóðfélaga. Heilbrigðisþjónusta og menntun á íslandi verður frí þjónusta fyrir skattborgara þessa lands. Lánastofnanir verða að vera annaðhvort í viðskiptum við launþega eða fyrirtæki. Bankar mega aldrei þjóna bæði bönkum og launþegum í einum og sama bankanum. Þannig þarf launþegi aldrei að borga fyrir mistök fyrirtækja í rekstri eða endurfjármagna bankann vegna gjaldþrota eða niðurfellinga skulda. Slíkur banki launþega er rekin af hófsemi og í þágu samfélagsins og rekin með ríkisábyrgð. Banki atvinnulífsins eru fyrir eigendur fyrirtækja og fjárfesta og er ekki rekin með ríkisábyrgð. Svona tal tel ég vera "töggur" í og staðfesta. Svona tal gefur fólki von!
Haraldur Haraldsson, 12.3.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.