28.3.2009 | 21:34
Einlæg og heiðarleg ræða Þorgerðar Katrínar
Þorgerður Katrín hélt ræðu sína sem frambjóðandi til varaformans Sjálfstæðisflokksins í dag á landsfundi. Ræðan var góð. Í henni fór Þorgerður yfir viðburði síðustu mánaða störf sín sem menntamálaráðherra og erfiða tíma hjá fjölskyldunni.
Þorgerður Katrín er og verður öflugur leiðtogi Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín er ein þeirra stjórnmálamanna sem hafa farið illa út úr kjaftasögum og rógburði á síðustu mánuðum. Við eigum að dæma störf fólks og öllum er frjálst að hafa sína skoðun á störfum Þorgerðar Katrínar, það er málefnalegt. En það að láta kjaftasögur móta skoðanir sínar á mönnum er rangt og ósanngjarnt.
Skattmann er mættur aftur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Haraldsdóttir
Færsluflokkar
Bloggvinir
- arnljotur
- armannkr
- aslaugfridriks
- astamoller
- gattin
- doggpals
- ekg
- elinora
- erlendurorn
- fridjon
- gylfithor
- halldorjonsson
- helgasigrun
- herdis
- drum
- hvitiriddarinn
- jorunnfrimannsdottir
- ktomm
- kolbrunb
- kristjanvalgeir
- loftslag
- pallvil
- iceland
- ragnheidurrikhardsdottir
- sigurdurkari
- sigurjonth
- stebbifr
- villagunn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Getur þú frætt mig um hvað það er sem þessi kona hefur gert gott fyrir þjóðina?
Ásta B (IP-tala skráð) 28.3.2009 kl. 23:02
guð minn góður
ef þú ert ekki flokksbundin Sjálfstæðisflokknum og ert að tala í trúrri blindni, þá þarftu á mikilli hjálp að halda
ef ekki þá má Þorgerður Katrín fá þessa hjálp, því guð einn veit hvað er að hausnum á henni
vandamálið með hana Þorgerði er að hún, í skjóli síns embættis sat hjá þegar maðurinn hennar (og hún) stofnaði hlutafélag um "sparnað" þeirra
sá sparnaður var ekkert annað en útblásinn efnahagsreikningur hjá skítaskúffufyrirtæki sem keypti hlutabréf í Kaupþing og seldi aftur þegar verð var í hámarki
mér var ekki illa við Þorgerði þar til hún svaraði spurningum fréttamanna á þá leið : "þið verðið bara að spyrja hann Kristján að því" þegar hún var innt eftir viðskiptum manns hennar á hlutabréfum í Kaupþing
svarið sýnir hrokann og geðsýkina sem lifir innan X D og endurspeglast í Geir Haarde og "arftaka" hans Bjarna Ben, sem á að vera ljósið í myrkrinu, en er ekkert annað en sonur Satans
hreinn og klár viðbjóður, og mun ég míga á mitt kjörblað frekar en að kjósa þennan ógeðslega og siðblinda flokk
ps. ég er ekki reiður, bara þoli ekki fólk sem getur ekki komið hreint fram
Hörður Ágústsson (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.