Lóðaskortur skapað umfremdar ástand á fasteignamarkaði.

Dagur B. Eggjartssonar heldur því fram að lóðaskortur sem myndaðist í Reykjavík á valdatíma R-listinans hafi ekki verið svo slæmt.  Eða allavega skárra en offramboð.  Ég er honum ekki sammála.

Það er einmitt lóðaskorturinn sem hækkaði verð lóða og þar að leiðandi fasteigna svo gríðalega að fjöldi fjölskyldna sitja nú föst í skuldafjötrum. 

Það er auðvitað margt sem spilar þar inn í en sú staðreynd að lóðir var ekki að fá í Reykjavík, skapaði mikla skekkju á markaðnum sem aftur olli gríðalegri hækkun á lóðarverði.  Fjöldi verktaka fór á höfuðið eftir að hafa greitt allt of mikið fyrir lóðir til Reykjavíkurborgar. 

Lóðir voru verðlagðar eins og við værum með mjög takmörkuð gæði í höndunum en það er alls ekki raunin hér á Íslandi. 


mbl.is 100 milljarða ónotuð fjárfesting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bryndís Haraldsdóttir

Höfundur

Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís Haraldsdóttir
Bryndís er 32 ára áhugamanneskja um pólitík
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...vor_i_moso
  • Lágafellskirkja
  • ...smbl_953444
  • ...smbl_953443
  • ..._haraldsmbl

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband